Mynda-tökur
Ég tek að mér að taka portrait myndir, þá helst utandyra. Með því verða myndirnar eðlilegri og meira lifandi. Þó má alltaf skoða innandyra tökur líka.
Einnig tek ég að mér allskonar önnur verkefni.
Strákur: Kendrik
Kona: Alona Perepelytsia
Mynd-
vinnsla
Ég get tekið að mér allskyns myndvinnslu. Hvort sem hún er minniháttar eða meiri fyrir hverskonar verkefni. Viðgerð á gömlum myndum sem eru orðnar óskýrar og rispaðar og fleira.
Einnig býð ég upp á logo- og heimasíðugerð
Sala á myndum
Hægt er að fá myndir keyptar og prentaðar á margvíslegan hátt. Einnig hægt að fá rafrænar útgáfur af þeim fyrir ýmiskonar verkefni eins og auglýsingar og fleira.
Ekki hika við að kíkja á hvað er í boði bæði hér á síðunni og á Feisbókinni og Instagram en tenglar eru hér fyrir neðan.
Um mig
Ég er sjálfmenntaður ljósmynda-listamaður. Ég má því ekki lögum samkvæmt taka að mér verkefni sem ljósmyndari en mér er leyfilegt að koma til þín og taka myndir og selja þér þær síðan eftir á.
Myndir mínar hafa verið að fara á sýningar í virtum gallerýium víða um heim, í flest öllum heimsálfum, og hafa þær einnig verið birtar í ýmsum virtustu ljósmyndatímaritum.
Ekki hika við að hafa samband ef eitthvað hér hefur vakið áhuga þinn.
© 2021 All Rights Reserved.